Velferðartorg TM
Frír tími!

Velferðartorg

Við tryggjum þér viðtöl við sérfræðinga á borð við sálfræðinga, svefnráðgjafa og talmeinafræðinga fljótt og vel. Þegar þú þarft hjálp – þá viltu vera hjá TM.

Hvað er Velferðartorg?

Velferðartorg er mikilvægur þáttur í Fjölskylduleið TM. Við tryggjum þér viðtöl við sérfræðinga á borð við sálfræðinga, svefnráðgjafa og talmeinafræðinga fljótt og vel. Við hjá TM leitumst sífellt við að bæta öryggi og lífsgæði viðskiptavina okkar. Þessi nýjung er liður í því.  Þegar þú þarft hjálp – þá viltu vera hjá TM.

Bæði stað- og fjartímar eru í boði

Bæði stað- og fjartímar eru í boði, svo viðskiptavinir okkar um allt land geta nýtt sér þjónustuna. Við hjá TM viljum vera til staðar ef eitthvað kemur upp á og auðvelda viðskiptavinum okkar að njóta líðandi stundar. Fyrsti tíminn er ykkur að kostnaðarlausu. 

Tryggingar • Velferð • Endurgreiðsla • Tryggingar • Velferð • Endurgreiðsla • Tryggingar • Velferð • Endurgreiðsla • Tryggingar • Velferð • Endurgreiðsla • Tryggingar • Velferð • Endurgreiðsla • Tryggingar • Velferð • Endurgreiðsla • Tryggingar • Velferð • Endurgreiðsla • Tryggingar • Velferð • Endurgreiðsla • Tryggingar • Velferð • Endurgreiðsla • Tryggingar • Velferð • Endurgreiðsla •

Hverjir geta nýtt sér Velferðartorg TM?

Viðskiptavinir í Fjölskylduleið TM geta nýtt sér Velferðartorgið okkar. Fjölskylduleið TM er tryggingalausnin fyrir fjölskyldur að vaxa og dafna. Réttu tryggingarnar, ríkuleg vildarþjónusta með tafarlausum aðgangi að sérfræðingum í t.d. svefni og talvandamálum, endurgreiðsla fyrir tjónlausa og þinn eigin þjónustufulltrúi sem veit hvar þið eruð í lífinu.

Algengar spurningar

Fá vernd?

Skoða Fjölskylduleið

Alltaf opið

Fjölskylduleið TM er tryggingalausnin fyrir fjölskyldur að vaxa og dafna.

Sjá verð strax

Alltaf opið

Skráðu þig inn og sjáðu verðið strax. Þú getur líka gengið frá kaupunum á vefnum.

Ræða við ráðgjafa

Opið núna

Fylltu út formið og ráðgjafi okkar verður í sambandi við þig við fyrsta tækifæri.