Búslóðaflutningar
Gott er að tryggja búslóðina þína áður en henni er raðað í flutningabílinn og haldið á vit nýrra ævintýra.
Ef það stendur til að flytja búferlum milli landa eða innanlands getur þú fengið farmtryggingu hjá TM. Heimatrygging tekur ekki á tjónum sem verða á innbúi við búslóðaflutninga og því er gott að tryggja sig gegn mögulegum skemmdum með þar til gerðri tryggingu.
Viltu hafa samband?
Tölvupóstur
Alltaf opið
Sendu fyrirspurn í tölvupósti og þú færð svar frá ráðgjafa fljótlega.