Mótorhjólatrygging
Hjá TM getur þú fengið mótorhjólatryggingu með innifaldri ábyrgðar- og slysatryggingu. Þú getur einnig bætt við kaskótryggingu fyrir mótorhjólið þitt.
Um mótorhjól gilda sömu lög um skyldutryggingar og gilda um bíla. Ábyrgðartrygging og slysatrygging ökumanns og eiganda eru innifaldar í tryggingunni. Kostnaður við mótorhjólatryggingu stjórnast af því hvaða notkun hjólið er gert fyrir og er mismikill eftir árstíðum. Tryggingin bætir ekki tjón á mótorhjólinu sjálfu, til þess þarf að bæta við kaskótryggingu.
Algengar spurningar
Viltu hafa samband?
Tölvupóstur
Alltaf opið
Sendu fyrirspurn í tölvupósti og þú færð svar frá ráðgjafa fljótlega.