Heimatryggingar
Heimilistryggingar hjá TM eru fjórar talsins og er þeim skipt niður eftir umfangi og bótafjárhæðum. Þær búa allar yfir valkostum sem gerir þér kleift að setja saman þá tryggingu sem hentar þér og þinni fjölskyldu best.
Allar vörur
Hvaða heimatrygging hentar fyrir mig?
Heimatryggingar TM veita þér og fjölskyldu þinni mikilvæga vernd og öryggi. Þær eru fjórar talsins, mismunandi yfirgripsmiklar og með misháum bótafjárhæðum svo þú getir valið það sem best hentar. Heimatrygging TM1 er til að mynda kjörin fyrir þau sem búa ein og vilja lágmarksvernd en Heimatrygging TM4 er fyrir þau sem vilja hámarksvernd og eina víðtækustu tryggingu sinnar tegundar á markaðnum.