Nýr rekstur og breytingar

Stendur fyrirtækið þitt á tímamótum? Ráðgjafar fyrirtækjasviðs TM leggja þér lið og aðlaga tryggingarnar að þínum rekstri og vexti.

Standi fyrirtækið þitt á tímamótum, sé til að mynda að stækka eða minnka við sig, flytja eða útvíkka rekstrarsvið sitt, geta ráðgjafar TM séð til þess að tryggingarnar taki breytingum í takt við það. Þeir geta einnig ráðlagt þér ef þú ert að setja nýtt fyrirtæki á laggirnar og farið með þér í gegnum hvaða tryggingar skynsamlegt er að skoða þegar hefja skal rekstur. 

Grunnverndir

Vinsamlegast athugið að upptalningin hér að neðan er ekki tæmandi. Nánari upplýsingar er að finna í upplýsingaskjölum eða skilmálum trygginganna.

Þú getur bætt við

Vinsamlegast athugið að upptalningin hér að neðan er ekki tæmandi. Nánari upplýsingar er að finna í upplýsingaskjölum eða skilmálum trygginganna.

Þarftu aðstoð við að stilla þessu upp?

Rafræni ráðgjafinn getur aðstoðað þig við að sníða þessa tryggingu að þörfum fyrirtækisins þíns og í kjölfarið sendir starfsmaður TM þér tilboð.