Mann­auður

Það er markmið TM að vera eftirsóknarverður vinnustaður þeirra sem vilja ná framúrskarandi árangri í leik og starfi.

Sérðu þig hjá okkur?

Það er okkur hjá TM kappsmál að veita framúrskarandi ráðgjöf og þjónustu. Við leggjum okkur fram við að gæta þess að öll séu með rétta vernd á hverjum tíma og grípum ef eitthvað kemur fyrir.

Við leggjum mikla áherslu á ánægju starfsfólks, bjóðum upp á frábæran morgun- og hádegismat ásamt góðu kaffi og veitum starfsfólki góð kjör á tryggingarnar sínar. TM er líka á lista yfir fyrirmyndar fyrirtæki hjá VR og framúrskarandi fyrirtæki hjá CreditInfo.


Laus störf hjá TM

Laus störf hjá TM núna

Við erum að auglýsa eftir fólki í lausar stöður. Skoðaðu störfin og sæktu um.

Skoða laus störf hjá TM

Viltu vinna hjá TM?

Almenn starfsumsókn

Ef þú hefur áhuga á að komast í hópinn hjá TM viljum við endilega heyra frá þér.

Almenn starfsumsókn

Starfskjarastefna

Starfskjarastefnan miðar að því að TM sé samkeppnishæft félag og geti ráðið til sín framúrskarandi starfsfólk

Sjá nánar