22. desember 2021
Opnunartími yfir hátíðarnar
Starfsfólk TM ætlar að hafa það náðugt í kringum hátíðarnar. Það verður því lokað á skrifstofu TM í Síðumúla og í útibúum TM á aðfangadag, 24. desember og á gamlársdag, 31. desember.
Vefsala TM inn á tm.is er alltaf opin. Þar getur þú fengið tilboð í tryggingarnar þínar og séð verðið strax. Í TM appinu finnur þú svo yfirlit yfir tryggingarnar þínar, hvað þær innifela, iðgjöld og margt fleira. Þú getur svo tilkynnt tjón allan sólarhringinn í síma 800-6700
Starfsfólk TM óskar viðskiptavinum sínum gleðilegrar hátíðar með þökk fyrir viðskiptin á árinu.