25. mars 2024
Afgreiðslutími yfir páskana
Við óskum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum gleðilegra páska!
Útibú og skrifstofa TM verður lokuð yfir páskana eða frá fimmtudeginum 28. mars til mánudagsins 1. apríl. Við opnum aftur þriðjudaginn 2. apríl, sjá afgreiðslutíma úibúa hér.
Við minnum á að þjónusta okkar á tm.is er alltaf opin. Þar getur þú fengið ráðgjöf og svör við algengum spurningum hjá spjallmenni eða fengið tilboð í tryggingarnar þínar. Í TM appinu finnur þú yfirlit yfir tryggingarnar þínar, hvað þær innifela, iðgjöld og margt fleira.
Þurfir þú aðstoð strax vegna tjóns er neyðarþjónusta TM alltaf opin í síma 800-6700
Við óskum öllum gleðilegrar páskahátíðar!